Dagskráin í desember

Lokamót mótarađarinnar verđur nú á fimmtudagskvöld, 29. nóvember, en í desember er margt á döfinni:

1.des10:00Barnamót: A4 mótaröđin 6Skákheimiliđ
2.des13:00Opiđ hús - fyrirlesturSkákheimiliđ
6.des20:00Hrađskák međ forgjöfSkákheimiliđ
7.des20:00Humlaskák (20 ára og eldri)Skákheimiliđ
8.des10:00Barnamót: A4 mótaröđin 7Skákheimiliđ
9.des13:00Opiđ húsSkákheimiliđ
13.des20:00Opiđ húsSkákheimiliđ
16.des11:00Barnamót: Vinaskákmót Skákheimiliđ
16.des13:00UppskeruhátíđSkákheimiliđ
20.des20:00Opiđ húsSkákheimiliđ
27.des20:00JólahrađskákmótSkákheimiliđ
29.des13:00HverfakeppninSkákheimiliđ

 


100 ára afmćlismót Skákfélags Akureyrar - Icelandic Open 2019

hofEins og félagsmönnum er kunnugt um verđur félagiđ okkar aldargamalt ţann 10. febrúar 2019. Ymislegt verđur gert til ađ minnast ţessara merku tímamóta en stćrsti viđburđurinn verđur opiđ alţjólegt skákmót sem haldiđ verđur í Hofi 25. maí-1. júní. Verđur ţetta fyrsta mót sinnar tegundar hér fyrir norđan, en áđur hefur félagiđ haldiđ tvö alţjóđleg mót međ 12 keppendum hér í bćnum, síđast áriđ 1944, eđa fyrir aldarfjórđungi. 

Nú hefur heimasíđa mótsins veriđ opnuđ og er hún á enskri tungu: icelandicopenchess.com.  Ţar má finna helstu upplýsingar um mótiđ, sem einnig verđur Íslandsmót í skák, ţ.e. teflt verđur um tiltla Skákmeistari Íslands, Skákdrottning Íslands, auk meistaratitils 22 ára og yngri. 

Mótiđ hefst eins og áđur sagđi laugardaginn 25. maí og verđa tefldar níu umferđir á átta dögum. Nánari upplýsingar um dagskrá og verđlaun er ađ finna á ofangreindri heimasíđu.

Mótiđ er öllum opiđ og er ţátttökugjald fyrir ţá sem skrá sig fyrir 1. mars nk. kr. 10.000.


A4-mótaröđin; Jökull Máni í forystu

Átta mćttu á ţetta fimmta mót mótarađarinnar og urđu úrslit sem hér segir:

röđnafnvinnstig
1Jökull Máni Kárason617
2Sigţór Árni Sigurgeirsson15˝
3Bergur Ingi Arnarsson415˝
4Ţorsteinn Pétursson318˝
5Ólafur Steinţór Ragnarsson21
6Alexía Líf Hilmisdóttir18˝
7Logi Már Ragnarsson117
8Jasmin Lóa Hilmisdóttir˝21

Ţegar reiknađir eru samanlagđir vinningar er Jökull Máni langefstur, enda hefur hann tekiđ ţátt í öllum mótunum og alltaf veriđ í hópi efstu keppenda. Hann hefur rakađ saman 25,5 vinningum, en nćstur honum kemur Sigţór Árni međ 16 vinninga. Bergur Ingi hefur 14, Ólafur Steinţór 12,5 og ţćr Arna Dögg Kristinsdóttir og Alexía Líf Hilmisdóttir hafa náđ 12 vinningum í hús. 

Sjötta lota mótarađarinnar verđur á fullveldisdaginn sjálfan, 1. desember. Ţá vonumst viđ ađ sjálfsögđu eftir góđri ţátttöku!


TM-mótaröđ 6. lota

Teflt var fimmtudaginn 15. nóv og lauk svo: Áskell Örn Kárason 5 Sigurđur Eiríksson 4 Karl Egill Steingrímsson 2 Hjörtur Steinbergsson 1

Fimmta A4-mótiđ á laugardag

A4-mótaröđin heldur áfram skv. áćtlun og nú er komiđ ađ fimmta mótinu nk. laugardag kl. 10-12. Eins og áđur er öllum börnum á grunnskólaaldri heimil ţátttaka. Alls gerum viđ ráđ fyrir sjö mótum og stendur sá úppi sem sigurvegari sem fćr flesta vinninga...

Mótaröđin enn og aftur

Á morgun, 15. nóvember tekur mótaröđin viđ sér á nýjan leik. Tafliđ hefst kl. 20 og hrađskákir verđa iđkađar. Allir velkomnir međa húsrúm leyfir.

Atskákmót Akureyrar

Fámenni einkenndi ţetta atskákmót, sem er ţó eitt af höfuđmótum félagsins og einn af hinum lögbundnu liđum í starfseminni. Fjórir keppendur komu til keppninnar, ţar af ţrír félagsmenn. Tefld var tvöföld umferđ, alls sex skákir á hvern keppanda. Úrslit:...

A4-mótaröđin, fjórđa lota

Níu keppendur mćttu til leiks í fjórđu lotu A4-mótsins sem fór fram nú á laugardaginn. Úrslit: 4. mót 3. nóvember röđ nafn vinn stig 1 Ingólfur Bjarki Steinţórsson 5 19˝ 2 Jökull Máni Kárason 4˝ 16 3 Arna Dögg Kristinsdóttir 4 20˝ 4 Sigţór Árni...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband