Laugardagsmótin; Markús sigursćll!

Fyrri laugardagsmótasyrpunni á vormisseri 2019 er nú lokiđ međ fjórum mótum. Lokamótiđ fór fram nú á laugardaginn:

1Markús Orri Óskarsson6
2Jökull Máni Kárason5
3Arna Dögg Kristinsdóttir4
4Örn Marinó Árnason
5Hulda Rún Kristinsdóttir
6Bergur Ingi Arnarsson
7Emil Andri Davíđsson
8Kári Hrafn Víkingsson2
9Ragnheiđur Alís Ragnarsdóttir
10Ólafur Steinţór Ragnarsson˝

Ţetta var ţriđja mótiđ í röđ sem Markús vann međ fullu húsi! Hann fékk líka flesta vinninga samanlagt í ţessum fyrstu fjórum mótum ársins. Ţar skipa ţessi ţrjú fyrstu sćtin:

Markús Orri    22,5

Arna Dögg      14,5

Jökull Máni    13

Nú er ţessari fyrstu fjögurra móta lotu lokiđ og sú nćsta tekur viđ. Hún hefst ţann 9. mars nćstkomandi og nćr einnig yfir fjögur mót.  


TM-mótaröđin, úrslit úr fjórđu umferđ

Fimmtudaginn 21. feb. var 4. umferđ TM-mótarađarinnar haldin. 11. keppendur mćttu til leiks og var tefld einföld umferđ, allir viđ alla, međ tímamörkunum 4+2.
Fyrr um daginn fór fram úrslitaviđureign um titilinn skákmeistari Akureyrar 2019 ţar sem Rúnar Sigurpálsson bar sigurorđ af Símoni Ţórhallssyni (sjá neđar á síđunni). ţeir félagar höfđu ţví hitađ vel upp fyrir mótiđ og báru höfuđ og herđar yfir ađra keppendur. Ţeir gerđu jafntefli í sinni skák en unnu alla ađra.

Önnur úrslit má sjá í međfylgjandi töflu.

            VinningarStig
Rúnar X0.51111111119.513.5
Símon0.5X 1111111119.513.5
Áskell00X 1011111179
Sigurđur A.000X 111111179
Smári0010X 0.5111116.57
Elsa00000.5X 111115.56
Stefán000000 X101134.5
Karl0000000X 11134.5
Hreinn Hrafnsson00000010X 1023
Hilmir000000000X 111.5
Róbert0000000010X 11.5


Heildarfjöldi vinninga er sem hér segir:

 10. jan07. feb14. feb.21. feb.SAMT.
Elsa María Kristínardóttir8.3156.5635.8
Símon Ţórhallsson8.3 13.513.535.3
Áskell Örn Kárason 118928
Rúnar Sigurpálsson  13.513.527
Jón Kristinn Ţorgeirsson1511  26
Smári Ólafsson8.3 4.5719.8
Stefán G Jónsson4.5734.519
Tómas Veigar Sigurđarson12 4.5 16.5
Sigurđur Arnarson  6.5915.5
Hilmir Vilhjálmsson3601.510.5
Halldór Brynjar Halldórsson  10 10
Andri Freyr Björgvinsson 8  8
Sigurđur Eiríksson6   6
Hjörtur Steinbergsson4.5 1.5 6
Karl Egill Steingrímsson   4.54.5
Róbert Heiđar Thorarensen  1.51.53
Hreinn Hrafnsson   33

 

Í dag verđa tefldar 15 mín. skákir kl. 13.


15 mín. mót

Í dag kl. 13.00 verđur háđ 15 mínútna mót í Skákheimilinu. Tilvalin upphitun fyrir Íslandsmót skákfélaga sem hefst um nćstu helgi.


Úrslit á Skákţinginu; Rúnar varđi titilinn!

Rúnar Sigurpálsson fer mikinn ţessa dagana og sópar til sín titlunum. Eins og glöggir lesendur muna, ţá urđu ţeir Símon Ţórhallsson efstir og jafnir á Skákţingi Akureyrar á dögunum. Ţegar svo stendur á ţarf ađ skera úr um meistaratitilinn međ einvígi eđa...

Dagskráin nćstu vikur

...

Rúnar hrađskákmeistari - í 16. sinn!

Hrađskákmót Akureyrar fór fram ţann 17. febrúar. Góđmennt var á mótinu, en sjö áhugasamir keppendur voru tilbúnir til ađ berjast um ţennan merka titil. Sigurđur Arnarson tók snemma forystu á mótinu og hélt henni ţar til í nćstsíđustu umferđ, ţegar hann...

Laugardagsmót; Markús vann aftur!

Ţriđja laugardagsmótiđ í syrpu sem hófst á nýju ári var háđ ţann 16. febrúar. Tíu keppendur mćttu til leiks og tefldu ađ venju sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Úrslit urđu ţessi: röđ nafn vinn 1 Markús Orri Óskarsson 6 2 Jökull Máni Kárason 4...

TM-mótaröđin, 3. umferđ

Í gćrkvöldi fór 3. umferđ TM-mótarađarinnar fram. Fyrir fyrstu skákirnar var nýtt stigakerfi kynnt til sögunnar. Keppendur munu ekki lengur safna saman vinningum, heldur stigum. 1. sćtiđ mun alltaf gefa jafnmörg stig, burt séđ frá ţví hversu marga...

TM mótaröđin heldur áfram - nćsta mót á fimmtudag.

Fimmtudaginn 14. febrúar verđur ţriđja lota TM-mótarađarinnar tefld og hefst kl. 20. Úrslit í tveimur fyrstu mótunum: 10/1 2019 1 2 3 4 5 6 7 8 9 1 Jón Kristinn Ţorgeirsson 1 1 1 1 1 1 1 1 8 2 Tómas Veigar Sigurđarson 0 0 1 1 1 1 1 1 6 3 Símon...

Laugardagsmótin

Ţriđja mótiđ í syrpu laugardagsmóta fyrir börn verđur haldiđ 16. febrúar nk. og fjórđa mótiđ í syrpunni strax ţarnćsta laugardag, 23. febrúar. Mótin hefjast ađ venju kl. 10 og eru búin um kl. 11.30. Úrslit í tveimur fyrstu mótunum: 19.jan röđ nafn vinn 1...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband