Haustmótiđ: Jón Kristinn hélt titlinum!

Jokko IISíđari hluta Haustmóts SA lauk nú í dag. Mótiđ var tvískipt; í fyrri hlutanum voru tefldar sjö atskákir og fimm kappskákir í síđari hlutanum og var gildi kappskáknanna tvöfalt meira en atskákanna í lokaúteikningnum. Ţađ breytti ţó litlu um úrslitin í ţetta sinn, ţar sem Jón Kristinn Ţorgeirsson (alias FM Jokko Thorgeirsson) fékk flesta vinninga í báđum hlutum mótsins.  En úrslitin í lokaumferđinni urđr ţessi:

Arnarson-Jón Kristinn     0-1

Áskell-Arnar Smári        1-0

Smári-Eymundur            1/2

Eiríksson-Jón Magg        1-0

Hart var barist í öllum skákum, einkum hjá ţeim Arnarsyni og Ţorgeirssyni, ţar sem sá fyrrnefndi ţjarmađi ađ fidemeistaranum sem ţá náđi ađ klóra sig fram úr vandanum ađ lokum og sigra. Skaust Áskell viđ ţetta upp í annađ sćtiđ og naut ţess ţá ađ hafa sloppiđ viđ eiga viđ nokkra af grimmustu stríđsmönnunum í ţetta sinn.

Lokastađan á mótinu varđ ţví ţessi (stig reiknu skv. ţví sem ađ framan er sagt):

Jón Kristinn Ţorgeirsson         15,5

Áskell Örn Kárason               12,5

Sigurđur Arnarson                11

Ólafur Kristjánsson              10

Smári Ólafsson                    9

Sigurđur Eiríksson                8,5

Eymundur Eymundsson               7,5

Arnar Smári Signýjarson           6,5

Símon Ţórhallsson og

Haraldur Haraldsson               4

Jón Magnússon                     2

Ulker Gasanova                    1,5


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband