Mótaröđin, önnur umferđ

Fimmtudaginn 21.9. fór önnur umferđ Mótarađarinnar fram. Tefldar voru hrađskákir međ tímamörkunum 4+2 á hverja skák. Alls mćttu 15 keppendur á öllum aldri til ţátttöku og tefldu allir viđ alla.
Í upphafi móts var sunginn afmćlissöngur fyrir Karl Egil Steingrímsson sem fagnađi 75 ára afmćli sínu ţennan dag.
Öruggur sigurvegari kvöldsins var Jón Kristinn Ţorgeirsson. Hann gerđi sér lítiđ fyrir og lagđi alla andstćđinga sína á ippon og hlaut fullt hús vinninga. 14 sigrar í 14 skákum.
Röđ keppenda má sjá hér ađ neđan.

Jón Kristinn

 

14

Tómas Veigar

 

12,5

Sigurđur Arnarson

 

10

Ólafur Kristjánsson

 

9,5

Símon Ţórhallsson

 

9,5

Elsa María

 

9

Haraldur Haraldsson

8

Sigurđur Eiríksson

 

7,5

Smári Ólafsson

 

7,5

Arnar Smári Signýjarson

5

Hjörtur

 

4

Karl Egill Steingrímsson

3,5

Benedikt

 

3

Heiđar

 

1,5

Hilmir

 

1,5

 

 

 IMG_6585


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband