Ingvar vann minningarmótiđ um Sveinbjörn

Af skak.is:

Ingvar Ţór Jóhannesson (2372) vann öruggan sigur á minningarmóti Sveinbjörns Óskars Sigurđssonar sem fram fór um hvítasunnuhelgina á Akureyri. Ingvar tefldi eins og sá sem valdiđ hafđi. Leyfđi ađeins jafntefli í fyrstu (Haraldur Haraldsson) og síđustu umferđ (Áskell Örn Kárason). Mikil spenna var um nćstu sćti. Svo fór ađ Akureyringar Tómas Veigar Sigurđarson (2063) og Ólafur Kristjánsson (2117) hlutu ţau. Björn Hólm Birkisson fékk verđlaun fyrir bestan árangur undir 2000 skákstigum og Helgi Pétur Gunnarsson sömu verđlaun fyrir bestan árangur undir 1800.

 

Tefld voru tímamörkin 44+15 sem eru afar athyglisverđ tímamörk. Eru einhvers konar sambland af kapp- og atskák. 

Mótshaldiđ er ákaflega skemmtilegt og afar fjörlega teflt. Töluvert um óvćnt úrslit. Heimamenn fá miklar ţakkir fyrir gott mótshald sem vonandi verđur framhald á.

Lokastöđu mótsins má finna á Chess-Results.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband