Skákbúđir á Laugum 1-2. apríl

Dagskrá:
Viđ byrjum á laugardeginum kl. 10 - stífar ćfingar fram ađ hádegishléi. Síđan enn stífari kl. 13-17, ţó međ hléum fyrir útivist og e.t.v. sundferđ. Á sunnudegi ćfingar kl. 10-12. og kl. 13 Norđurlandsmót yngri flokka, tekur tvo til tvo og hálfan tíma. Ţátttaka í mótinu óháđ ţátttöku í skákbúđunum ađ öđru leyti.
Frekari upplýsingar:
Leiđbeinendur: Höfuđpaur Björn Ívar Karlsson, FIDE-ţjálfari. Honum til ađstođar Sigurđur Arnarson (FI), Áskell Örn Kárason (FT) og Hermann Ađalsteinsson (SB).
Stađur: Seigla - miđstöđ sköpunar á Laugum.
Ţátttaka ókeypis
Gisting fyrir SA-félaga möguleg í sumarhúsi ÁÖK á Litlu-Laugum. Gott pláss fyrir a.m.k. 6-8 manns. Líka eldhúsađstađa.
Ţátttakendum ráđlagt ađ hafa međ sér föt til útivistar og sundföt.
Markhópur: Hentar öllum 7-15 ára sem kunna mannganginn. Flokkaskipt ef nausyn krefur.
Athygli Framhaldsflokks hefur veriđ klárlega veriđ vakin á ţessu, en viđ mćlum líka međ bíđunum fyrir okkar yngri iđkendur.
 
Skráning hér á Facebook. Ţví fyrr, ţví betra!
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband