Fléttur og frípeđ

Fimmtudaginn 2. febrúar verđur skákfyrirlestur í Íţróttahöllinni á Akureyri. Ţá mun Sigurđur Arnarson fjalla um og sýna nokkrar fléttur ţar sem frípeđ koma viđ sögu. Sumar flétturnar eru einfaldar en ađrar töluvert flóknari. Allar eru ţćr glćsilegar. Međal ţeirra sem eiga ţarna skákir sem sýndar verđa eru gamlar hetjur eins og Kotov, Alekhine, Spassky og Polugaevsky ásamt ofurstórmeisturum eins og Anand og Jakovenko. Ađ auki eru nokkrar fallegar fléttur minna ţekktra skákmanna eins og Andra Freys Björgvinssonar.
Fyrirlesturinn er öllum opinn og gert er ráđ fyrir athugasemdum úr sal. Dagskráin hefst kl. 20.00.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband