Sigurđur E og Áskell náđu kóngsbragđinu

kóngsbragđSkylduleikjamót var háđ sunnudaginn 27. nóvember og tefldu menn kóngsbragđ, eftir ţessa skylduleiki: 

1. umferđ:  1.e4 e5 2.f4 exf4

2. umferđ:  1.e4 e5 2. f4 exf4 3. Rf3 Rf6

3. umferđ:  1.e4 e5 2. f4 exf4 3. Rf3 Re7

4. umferđ:  1.e4 e5 2. f4 exf4 3. Rf3 d6

5. umferđ:  1.e4 e5 2. f4 d5

6. umferđ:  1.e4 e5 2. f4 d5 3. exd5 e4 4. Rc3 Rf6

7. umferđ:  1.e4 e5 2. f4 exf4 3. Rf3 g5

Átta kappar mćttu til leiks og lauk mótinu ţannig:

1-2.Áskell Örn Kárason og Sigurđur Eiríksson 6

3. Sveinbjörn Sigurđsson  5

4-6. Hjörtur Steinbergsson, Karl Steingrímsson og Sigurđur Arnason 3,5

7. Heiđar Ólafsson      1

8. Fannar Breki Kárason 0 

Litu ţar margar skákperlur dagsins ljós.

Nú ađ kvöldi fullveldisdags verđur svo efnt til áttundu og síđustu lotu mótarađarinnar. Keppnin um nannađ sćtiđ er hörđ.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband