Jón Kristinn Íslandsmeistari í skólaskák!

jan_256.jpgLandsmótinu í skólaskák er nú nýlokiđ í Reykjavík. Ţar áttu norđlendingar eystri ţrjá fulltrúa í eldri flokki og stóđu ţeir sig allir međ prýđi. Bestur var ţó Jón Kristinn Ţorgeirsson, sem vann flokkinn eftir glćsilegan sigur á fráfarandi meistara og stigahćsta keppandanum, Oliver Aron Jóhannessyni úr Reykjavík. Jón vann 10 af 11 skákum sínum, gerđi ađeins jafntefli viđ bekkjarbróđur sinn úr Lundasrkóla, Símon Ţórhallsson.  Símon átti einnig mjög gott mót og hreppti ţriđja sćtiđ, eins og í fyrra. Hann fékk 8 vinninga. Benedikt Stefánsson var nú ađ tefla á sínu fyrsta landsmóti. Hann varđ 10. međ tvo vinninga og má vel viđ una. Ţessi úrslit ţýđa ţađ ađ Norđurland eystra fćr aftur ţrjú sćti á nćsta landsmóti.  Ţá dreymir okkur um gull, silfur og brons!

Í yngri flokki átti umdćmiđ einn fulltrúa, Óliver Ísak Ólason. Hann stóđ sig prýđisvel og fékk helming vinninga, eđa fimm og hálfan, vel yfir ţví sem stig hans segja til um. Óliver var hér ađ tefla á sínu öđru landsmóti og er vel í stakk búinn til ađ tefla um verđlaunasćti ađ ári.  Íslandsmeistari í yngri flokki varđ Vignir Vatnar Stefánsson úr Kópavogi. 

Viđ óskum ţeim fjórmenningum til hamingju međ gott mót og látum ţess auđmjúklega getiđ ađ ţeir eru allir félagsmenn í Skákfélagi Akureyrar og hafa hlotiđ sína ţjálfun hjá félaginu - nú í vetur einkum hjá Sigurđi Arnarsyni, magister í framhaldsflokki. 

Nánari umfjöllun um mótiđ má sjá á skák.is og öll úrslit á chess-results, eldri og yngri


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband