Skólaskákmót Brekkuskóla

Skólaskákmót Brekkuskóla var háđ í gćr 28. febrúar. Keppendur voru 12, og komu úr 3, 7. og 8. bekk.

Telfdar voru 5. umferđir og urđu úrslit ţau ađ sigurvegari varđ Ađalsteinn Leifsson, 7. bekk sem vann allar sínar skákir og fékk ţví 5 vinninga. Annar varđ Óliver Ísak Ólason, 3. bekk, međ 4 vinninga og jafnir í 3-6. sćti međ 3 vinninga urđu ţeir Magnús Mar Vőljaots, Friđrik Jóhann Baldvinsson, Kristján Blćr Sigurđsson, allir í 8. bekk  og Ragnar Smári Ómarsson, 7. bekk.

Ađalsteinn Leifsson er ţví skólaskákmeistari Brekkuskóla áriđ 2011. Hann bar jafnframt sigur úr býtum í yngri flokki (1-7. bekk) og vann sér rétt til ţátttöku ţeim flokki á skólaskákmóti Akureyrar sem verđur háđ síđar í vetur. Ţá vekur athygli góđur árangur Ólivers Ísaks, sem ađeins er 8 ára gamall.

Sigurvegari í eldri flokki varđ Magnús Mar Vőljaots, sem varđ jafn ţeim Friđriki Jóhanni og Kristjáni Blć ađ vinningum en hafđi betur eftir stigaútreiking. Magnús hefur ţví unniđ sér rétt til ţátttöku í eldri flokki á skólaskákmóti Akureyrar 2011.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband