Íslandsmót drengja og telpna 2009.

 Ţau fengu öll verđlaun.
Ţau fengu öll verđlaun.
  Jón Kristinn Ţorgeirsson og Mikael Jóhann Karlsson  lentu í 3. og 6. sćti á Íslandsmóti drengja sem lauk í dag, eftir ađ hafa byrjađ vel á mótinu. Tinna Ósk Rúnarsdóttir hafnađi í 3.-4. sćti í telpnaflokki.   

Jafnir og efstir urđu   Páll Andrason og Örn Leó Jóhannsson međ 7 vinninga af 9. Ţeir ţurfa ađ tefla einvígi um fyrsta sćtiđ. Jón Kristinn var síđan í ţriđja sćti međ 6,5 v. en hann var međ vinnings forskot ţegar tvćr umferđir voru eftir, en tapađi ţeim báđum gegn Guđmundi Kristni Lee og Erni Leó í 8. umferđ eftir ađ hafa unniđ mann snemma tafls. Mikael fékk 6 vinninga, hann tapađi fyrir Jóni Kristni í 6.umferđ, og slysalega gegn Erni Leó í 7. umf. Vann Eirík Örn í sveiflu kenndri skák, og jafntefli vil Pál Andra í síđustu umferđ.

Lokastađan efstu keppenda:

1.  Páll Andrason Taflf. Reykjavíkur  7 
2.  Örn Leó Jóhannsson Taflf. Reykjavíkur  7 
3.  Jón Kristinn Ţorgeirsson Skákfé. Akureyrar  6,5 (44)
4.  Eiríkur Örn Brynjarsson  Taflf. Reykjavíkur  6,5(41,5)  
5.  Guđmundur Kristinn Lee  Taflf. Hellir  6,5 (41)  
6.  Mikael Jóhann Karlsson  Skákf. Akureyrar  6  (43) 
7.  Hersteinn Heiđarsson  Skákf. Akureyrar  6  (37)
8.  Nökkvi Sverrisson  Taflf. Vestmanneyja  5,5  
9. Dađi Steinn Jónsson  Taflf. Vestmanneyja  5,5 
    
    Telpnaflokkur  
 1. Sóley Lind Pálsdóttir  Taflf. Garđabćjar  4 
 2.  Hildur Berglind Jóhannsdóttir  Taflf. Hellir  4 
 3.  Kristjana Ósk Kristinsdóttir  Taflf. Garđabćjar  3 
 4.  Tinna Ósk Rúnarsdóttir  Skákf. Akureyrar  3 
    
  Besti árangur  í hverjum aldursárgangi. 
2001. Baldur Petersson  Taflf. Haukum 
2000.  Sigurđur Kjartansson     Kópavogi   
1999.  Jón Kristinn Ţorgeirsson  Skákf. Akureyrar  
1998.  Ađalsteinn Leifsson Skákf. Akureyrar 
1997.  Valur Heiđar Einarsson  Skákf. Gođinn  
1996.  Hersteinn Heiđarsson  Skákf. Akureyrar  
1995.  Guđmundur Kristinn Lee  Taflf. Reykjavíkur  
1994.  Páll Andrason og Örn Leó  Taflf. Reykjavíkur.  
  Alls voru 29 keppendur á mótinu.  

Árangur Akureyringa var góđur. Frábćr frammistađa Jóns Kristins sem er tíu ára, vantađi herslumunin ađ vinna mótiđ. Mikael Jóhann var mjög óheppinn ađ tapa í 7. umferđ fyrir Örn Leó, međ sigri hefur hann lent í verđlauna sćti.  Hersteinn Heiđarsson náđi frábćrum endaspretti, vann Birkir Karl Sigurđsson í 9. umferđ og fékk 6 vinninga, flott hjá honum. Ađalsteinn Leifsson 11 ára og fékk 5 vinninga, glćsilegt. Birkir Freyr Hauksson, Hjörtur Snćr Jónsson međ 5 v. og Logi Rúnar Jónsson 4 v. allir 13 ára, viđunnandi árangur ţeirra. Tinna Ósk Rúnarsdóttir fékk 3 v. náđi ekki ađ fylgja eftir góđum árangri á Haustmóti S.A. unglinga sem lauk fyrir viku síđan, hún gerir betur nćst. Aron Fannar Skarphéđinsson fékk 2 v. Má vel viđ una. Hann var ađ keppa á sínu fyrsta stórmóti, nýbyrjađur ađ ćfa hjá félaginu. Skákstjórar voru Gylfi Ţórhallsson og Hjörleifur Halldórsson, auk ţess voru valinn kunnir kappar ţeim til ađstođar, Vigfús Vigfússon, Páll Sigurđsson og hann og systir hans sjá mestu leyti um ađ slá inn úrslit inn á tölvuna og koma ţeim úrslitum út um allan heim, og Gunnar Björnsson forseti sem afhendi verđlaun í mótslok. Ţćr stöllur María Stefánsdóttir og Árný Hersteinsdóttir voru međ  heimabakađ brauđ á bođstólum, m.a. vöfflur, eplakökur, skúffukökur og ađ ógleymdu taflmönnum sem runnu út á svip stundu í ungviđinn.  Skákfélag Akureyrar ţakkar öllum starfsmönnum, keppendum og öđrum sem komu ađ mótinu en ţađ tókst mjög vel. Myndir úr mótinu eru hér fyir ofan í myndaalbúmi.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband