Skákţing Norđlendinga 2009. Yngri flokkar.

Mikael Jóhann, Andri Freyr, Jón Kristinn og Tinna Ósk urđu í dag skákmeistarar Norđlendinga í sínum flokkum, en mótiđ fór

fram á Akureyri í dag.

Lokastađan:

    
 1.Mikael Jóhann Karlsson, Akureyri 6,5 
 2.Andri Freyr Björgvinsson, Akureyri 
 3.Jón Kristinn Ţorgeirsson, Akureyri 5,5
 4.Ađalsteinn Leifsson, Akureyri 4 og 28 stig. 
 5.Snorri Hallgrímsson, Húsavík 4 og 27  - 
 6. Tinna Ósk Rúnarsdóttir, Eyjafj.sveit 4 og 23  - 
 7.Sćţór Örn Ţórđarson,  Húsavík 3 og 22,5 - 
 8.Kristján Ţórhallsson  Mývatnssv.3 og 21,5 - 
 9. Starkađur Snćr HlynssonReykjadal 3 og 19,5 - 
10. Helgi Ţórleifur Ţórhallss. Mývatnssv. 
11. Sćvar Gylfason Svalbarđseyri 
12. Hera Sólrún Orradóttir Akureyri0
 Tefldar voru 15. mínútna skákir.  
 7. umferđir eftir monrad.   

Unglingameistari Norđlendinga: Mikael Jóhann Karlsson.

Drengjameistari: Andri Freyr Björgvinsson. Barnameistari: Jón Kristinn Ţorgeirsson og stúlknameistari: Tinna Ósk Rúnarsdóttir.

Mikael Jóhann Karlsson varđ hrađskákmeistari Norđlendinga í unglingaflokki, annar varđ Jón Kristinn og ţriđji varđ Starkađur Snćr.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband