Íslandsmót unglingasveita 2008

Hellir a - SA a.
Hellir a - SA a.
 

Íslandsmót unglingasveita 2008 - S.A. í 5 sćti

Skákfélag Akureyrar sendi tvćr sveitir á Íslandsmót unglingasveita sem fram fór í Sjálandsskóla í Garđabć sl. laugardag.  

A sveitin var allt mótiđ í efri hluta  og ţessir ungu piltar á aldrinum 11 - 13 ára stóđu sig mjög vel, ţeir Hersteinn og Andri Freyr voru ađ taka ţátt í fyrsta sinn á íslandsmóti unglingasveita.  A sveitin var ţannig skipuđ: 1. borđ Mikael Jóhann Karlsson (4) 2. borđ Hersteinn Heiđarsson (1,5)  3. borđ Hjörtur Snćr Jónsson (4,5)  4. borđ Andri Freyr Björgvinsson (4,5). Vinningar eru innan sviga.

Viđureignir S.A. a
SA a - SA b     3-1 
SA a - TR a     1,5-2,5
SA a - Fjölnir a 2,5-1,5
SA a - TV a     0,5 - 3,5
SA a - Hellir b 3  -  1
SA a - Hellir a 0  -  4
SA a - Haukar a 4 - 0

Í b sveit félagsins voru allir liđsmenn í fyrsta sinn ađ taka ţátt í svo sterku móti, en ţeir eru á aldrinum 9 - 12 ára. Sveitin stóđ sig mjög vel, ţeir voru mest allan tíman efstir b - liđa  en voru mjög  óheppin í síđustu umferđ ţegar ţeir lentu á móti  a - sveit Hellis sem voru međ lang sterkasta liđ keppninnar. Í sömu umferđ átust viđ b sveit Fjölnis og b - sveit TR. og lyktađi 2-2 og ţar međ fóru ţćr uppfyrir sveit SA B.  B sveitin var ţannig skipuđ, vinningar eru innan sviga: 1. borđ Birkir Freyr Hauksson  (2) 2. borđ Jón Kristinn Ţorgeirsson (3,5)      3. borđ Ađalsteinn Leifsson  (4)      4. borđ Logi Rúnar Jónsson (3)

Viđureignir S.A. b
SA b - SA a       1-3
SA b - Haukar a 4-0
SA b - TV a       1-3
SA b - Fjölnir a  1-3
SA b - TV b       2,5-1,5
SA b - TR b        2-2
SA b - Hellir a    0-4

 Lokastađan

   1. Taflfélagiđ Hellir a-sveit 25 vinninga
   2. Taflfélag Reykjavíkur a-sveit 21 vinningur
   3. Taflfélag Vestmannaeyja a-sveit 18,5 vinningar
   4. Fjölnir a-sveit 18 vinningar
   5. Skákfélag Akureyrar a-sveit 14,5 vinningar
6-7. Taflfélag Garđabćjar 13 vinningar
6-7. Fjölnir b-sveit 13 vinningar
   8. Taflfélag Reykjavíkur b-sveit 12,5 vinningar
   9. Skákfélag Akureyrar b-sveit 11,5 vinningar
  10. Taflfélag Vestmannaeyja b-sveit 9,5 vinningar
  11. Taflfélagiđ Hellir b-sveit 9 vinningar
  12. Haukar 2,5 vinningar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband