Skákvísur

Skákvísur

Ţegar Skákfélag Akureyrar var stofnađ 1919 varđ snar ţáttur í starfsemi ţess ađ tefla símskákir viđ taflfélög vítt og breytt um landiđ. Hin fyrsta var ţreytt ađfararnótt sunnudags á milli jóla og nýárs 1919 viđ skákmenn úr

Taflfélagi Reykjavíkur. Nćr fullvíst má telja ađ ţetta sé fyrsta keppni sinnar gerđar sem fram hefur fariđ hér á landi.

Fyrir 70-80 árum voru símaskákir eđa radíoskákir eins og ţćr voru kallađar mjög vinsćlar. Ţá tóku skákmenn hina nýju tćkni í liđ međ sér og tefldu skákir eftir öldum ljósvakas. Ţetta voru yfirleitt bćjarkeppnir og fóru ţćr oftast fram síđla kvölds og langt fram á nótt. Ţá var oft glatt á hjalla og óspart látiđ fjúka í kviđlingum.

 

Ţessi var send ţegar Akureyringar og Húsvíkingar átust viđ.

 

Ţú hefur lengi ţvćlst viđ mát

ţér til lítils sóma

hefur ekki á höndum gát

höfuđkúpan tóma.

 

Ţó fjandinn leggi ykkur liđ

Og leiki fyrir alla.

Hér erum ekki hrćddir viđ

Húsavíkur lalla.

 

Sveinn Ţorvaldsson fyrrum skákmeistari Norđlendinga (1935) var hagyrtur og hafđi gaman ađ ţví ađ setja saman vísur. Eitthvert sinn fylgdist hann međ tveimur mönnum sem sátu ađ tafli og mćlti ţá.

 

Ekki er ađ spyrja ađ aflinu.

Óđum hrókum slengdi.

Tímanlega í taflinu

tók hann frúna og hengdi.

 

Ađ lokum koma hér nokkrar vísur.

 

Sátu tvö ađ tafli ţar

tafls-óvön í sóknum

aftur á bak og áfram var

einum leikiđ hróknum!

 

Tafls í árum ein viđ háđ

Ein átt voru af snilli.

Bornar sjár um síma ţráđ

segja fór á milli.

 

Tafliđ búiđ bráđum er

býsna ţú ert klókur.

Burtu er nú af borđi hér

biskup, frú og hrókur.

 

Guđjón klár á beđju bauga

braust í háraskemmu inn.

Felldi tár međ einu auga

á honum nárabiskupinn

 

Lengi mátti ei á milli sjá

hvor mađurinn vćri betri.

Uns Sveinbjörn međ heiđri lá

en heiđurinn var hjá Jóni.

 

Táliđ margt ţótt teflum viđ

tjáir vart ađ flýja.

veiku hjarta veitir friđ

voriđ bjarta og hlýja.

 

Fleiri skákvísur eru hjá Skákfélagi Akureyrar, en lćt ţetta nćgja í bili.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband