Frá Íslandsmóti skákfélaga

Frá keppninni 2006-
Frá keppninni 2006-"07. A og B liđiđ eigast viđ.

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2007 - 2008 fór fram í Reykjavík í október. Skákfélag Akureyrar sendi fjórar sveitir í keppnina, tvćr í fyrstu deild, og tvćr í fjórđu deild.

A - sveit félagsins var töluvert breytt frá síđustu leiktíđ. Jóhann Hjartarson stórmeistari gekk í Taflfélag Hellir í sumar. Viđ ţetta tćkifćri ţakkar Skákfélag Akureyrar ţann góđan stuđning og góđum árangri ţessi ár sem hann var í félaginu. Og óskum Jóhanni velfarnađar í nýja félaginu. Auk ţess voru forfallađir, Jón Garđar Viđarsson, Flovin Ţór, Arnar Ţorsteinsson, Rúnar Sigurpálsson og Kazmiers Olsynski.

A -sveitin var ţví mun veikari fyrir skapiđ og hafđi ţađ áhrif á hinar ţrjár sveitirnar. En félagiđ fékk samt góđan liđstyrk í sumar. Fyrrum félagi í S.A. og heimamađurinn, Halldór Brynjar Halldórsson kominn aftur, og Björn Ívar Karlsson frá Vestmanneyjum og óskum ţeim báđum velkominn í félagiđ.

Sveitin fékk ţrjár sterkustu sveitirnar í fyrri hlutanum og árangur frekar rýr , en lögđu b - sveitina okkar í 1. umferđ međ 5 v. gegn 3. Og er í 7. sćti međ 10 vinninga.
B - sveitin "sputning" liđ síđustu leiktíđar í 1.deild ţar sem hún hafnađi í 6. sćti og efst b liđa á Íslandsmótinu. Ţar međ Íslandsmeistarar b - liđa 2007.
Í haust tefldi sveitin viđ ţau liđ sem mun verđa líklega í neđri hlutanum, og eiga ţví eftir ţrjú sterkustu liđinn í keppninni. Liđiđ vann einn sigur, gegn Taflfélagi Vestmanneyja 4,5 v. gegn 3,5 v., og er í 6. sćti međ 11,5 v.
C - sveitin er í 4. sćti í 4. deild međ 15,5 vinning, ađeins tveim vinningum eftir efstu sveitinni, Taflfélagi Bolungarvíkur b. Annars er stađan mjög jöfn á toppnum, og ţađ verđur hart barist um tvö efstu sćtin, en ţau gefa sćti í 3. deild.
D - sveit félagsins sem er eingöngu skipuđ unglingum er í 22. sćti međ 8,5 v.
Liđ A - sveitar skipuđu: Thorbjörn Bromann, Gylfi Ţórhallsson, Björn Ívar Karlsson, Ţórleifur Karl Karlsson og Ólafur Kristjánsson 1,5 v. af 4. Áskell Örn Kárason og Halldór Brynjar Halldórsson 1 v. og Jón Ţ Ţór ˝ v.
Sigurđur Arnarson fékk flesta vinninga í b - liđinu, 2,5 v. af 4. Ađrir sem tefldu í sveitinni voru: Pálmi R Pétursson, Stefán Bergsson, Ţór Valtýsson, Jón Árni Jónsson, Magnús Teitsson, Smári Rafn Teitsson, Sigurjón Sigurbjörnsson, Sigurđur Eiríksson og Jakob Ţór Kristjánsson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband