Baccalá bar mótiđ 2017

baccalá

Hiđ glćsilega Baccalá bar mót var fyrst haldiđ fyrir ári síđan og verđur nú endurtekiđ. Fyrirkomulag hiđ sama og áđur, en verđlaun hafa hćkkađ og eru nú sérlega vegleg. 

Hér kemur auglýsing fyrir mótiđ:

Veitingastađurinn Baccalá Bar og Ektafiskur á Hauganesi standa fyrir hrađskákmóti föstudaginn 11.  ágúst nk.

Mótiđ fer fram á veitingastađnum og hefst kl. 15.00 stundvíslega
Tefldar verđa 11 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra hrađskákstiga.

Öllum er heimil ţátttaka, en hámarksfjöldi keppenda er 30. 

Verđlaunafé er samtals 150.000 kr. og skiptist sem hér segir: 

                    1. verđlaun  kr. 50.000
                    2. verđlaun  kr. 30.000
                    3. verđlaun  kr. 20.000
                    4. verđlaun  kr. 10.000
                5.-12. verđlaun  kr. 5.000

Gert verđur stutt hlé á mótinu svo keppendur geti gćtt sér Fiskidagssúpu í bođi mótshaldara.

Skráning á skak.is. Ţeir 25 sem skrá sig fyrst fá rétt til ţátttöku; ađrir fara á biđlista.  Mótshaldarar taka frá fimm bođsćti, en hámarksfjöldi ţátttakenda er 30 eins og áđur sagđi.  

Ţeir Ingimar Jónsson (ingimarj@ismennt.is) og Áskell Örn Kárason (askell@simnet.is), svara fyrirspurnum um mótiđ. 

                                             ****      

Vakin er athygli á ađ föstudagskvöldiđ 11. ágúst er súpukvöld á Dalvík í upphafi Fiskidagsins mikla og ţví tilvaliđ ađ skerpa matarlystina međ nokkrum bröndóttum á skákborđinu. Hauganes er í u.ţ.b. 10 mínútna akstursfjarlćgđ frá Dalvík.

                 Á Hauganesi er tjaldsvćđi međ snyrtingum og rafmagni.

                                 
     


Ingvar vann minningarmótiđ um Sveinbjörn

Af skak.is:

Ingvar Ţór Jóhannesson (2372) vann öruggan sigur á minningarmóti Sveinbjörns Óskars Sigurđssonar sem fram fór um hvítasunnuhelgina á Akureyri. Ingvar tefldi eins og sá sem valdiđ hafđi. Leyfđi ađeins jafntefli í fyrstu (Haraldur Haraldsson) og síđustu umferđ (Áskell Örn Kárason). Mikil spenna var um nćstu sćti. Svo fór ađ Akureyringar Tómas Veigar Sigurđarson (2063) og Ólafur Kristjánsson (2117) hlutu ţau. Björn Hólm Birkisson fékk verđlaun fyrir bestan árangur undir 2000 skákstigum og Helgi Pétur Gunnarsson sömu verđlaun fyrir bestan árangur undir 1800.

 

Tefld voru tímamörkin 44+15 sem eru afar athyglisverđ tímamörk. Eru einhvers konar sambland af kapp- og atskák. 

Mótshaldiđ er ákaflega skemmtilegt og afar fjörlega teflt. Töluvert um óvćnt úrslit. Heimamenn fá miklar ţakkir fyrir gott mótshald sem vonandi verđur framhald á.

Lokastöđu mótsins má finna á Chess-Results.


Bloggfćrslur 13. júní 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband