Fannar Breki sigurvegari Skákţings Akureyrar - yngri flokka

Arnar og Fannar IIŢeir Fannar Breki Kárason og Arnar Smári Sigrúnarson urđu efstir og jafnir á mótinu um síđustu helgi, eins og komiđ hefur fram hér á síđunni. Báđir tryggđu sér ţađ međ Akureyrarmeistaratitil í skólaskák, hvor í sínum flokki. Til ađ skera úr um sigurvegara á Skákţinginu og titilin skákmeistari Akureyrar í yngri flokkum var efnt til einvígis sem fór fram í Skákheimilinu í gćr. Fannar vann fyrstu skákina nokkuđ örugglega eftir ađ Arnar lék af sér manni í upphafi miđtaflsins. Í annarri skákini snerist ţetta viđ; Arnar náđi undirtökum strax eftir byrjunina og nýtti sér yfirburđi sína til ađ vina öruggan sigur. Ţar sem stađan var ţá jöfn telfdu ţeir eina skák til úrslita. Var hún sviptingasöm eins og efni stóđu til. Eftir ađ hafa fengiđ góđa stöđu úr byrjunini lék Fannar illa af sér og tapađi manni. Hann klórađi ţó í bakkann og á örlagastundu uggđi Arnar ekki ađ sér, hótađi máti međ kröftugum riddaraleik en sást yfir ađ hann gaf um andstćđingum leiđ fćri á mái í leiknum. Fannar greiđ tćkifćriđ og vann ţar međ einvígiđ og Skákţingiđ.  Viđ óskum honum til hamingju međ sigurinn, en báđir mega ţeir félagar vera stoltir af árangrinum og framsókn sini á skáklsviđinu.


Bloggfćrslur 1. mars 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband