Sigurđur E og Áskell náđu kóngsbragđinu

kóngsbragđSkylduleikjamót var háđ sunnudaginn 27. nóvember og tefldu menn kóngsbragđ, eftir ţessa skylduleiki: 

1. umferđ:  1.e4 e5 2.f4 exf4

2. umferđ:  1.e4 e5 2. f4 exf4 3. Rf3 Rf6

3. umferđ:  1.e4 e5 2. f4 exf4 3. Rf3 Re7

4. umferđ:  1.e4 e5 2. f4 exf4 3. Rf3 d6

5. umferđ:  1.e4 e5 2. f4 d5

6. umferđ:  1.e4 e5 2. f4 d5 3. exd5 e4 4. Rc3 Rf6

7. umferđ:  1.e4 e5 2. f4 exf4 3. Rf3 g5

Átta kappar mćttu til leiks og lauk mótinu ţannig:

1-2.Áskell Örn Kárason og Sigurđur Eiríksson 6

3. Sveinbjörn Sigurđsson  5

4-6. Hjörtur Steinbergsson, Karl Steingrímsson og Sigurđur Arnason 3,5

7. Heiđar Ólafsson      1

8. Fannar Breki Kárason 0 

Litu ţar margar skákperlur dagsins ljós.

Nú ađ kvöldi fullveldisdags verđur svo efnt til áttundu og síđustu lotu mótarađarinnar. Keppnin um nannađ sćtiđ er hörđ.

 

 


Bloggfćrslur 1. desember 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband