Fćrsluflokkur: Skólaskákmót

Skólaskákmót Brekkuskóla

Skólaskákmót Brekkuskóla var háđ í gćr 28. febrúar. Keppendur voru 12, og komu úr 3, 7. og 8. bekk. Telfdar voru 5. umferđir og urđu úrslit ţau ađ sigurvegari varđ Ađalsteinn Leifsson, 7. bekk sem vann allar sínar skákir og fékk ţví 5 vinninga. Annar...

Tvö skólaskákmót

Nú í janúar og febrúar hefur Skákfélagiđ efnt til skákćfinga í nokkrum grunnskólum bćjarins og haldiđ skólaskákmót. Tveimur mótum er nýlokiđ og urđur úrslit ţessi: Naustaskóli, (yngri flokkur): 1. Ásgeir Tumi Ingólfsson, 6. bekk 5v. 2-3. Monika Birta...

Kjördćmismót í skólaskák 2010.

fimmtudagur 22.apr.10 Verđlaunahafar á kjördćmismótinu. Mikael Jóhann Karlsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson kjördćmismeistarar í skólaskák 2010 á Norđurlandi eystra. Kjördćmismótiđ á Norđurlandi eystra í skólaskák fór fram sl. mánudag í Valsárskóla á...

Íslandsmót grunnskólasveita 2010.

fimmtudagur 22.apr.10 Ţór Valtýsson fyrrum ţjálfari Brekkuskóla fylgist međ keppninni. Skáksveit Brekkuskóla hafnađi í 7. - 10. sćti á Íslandsmóti grunnskóla sem fór fram í Reykjavík um sl. helgi. Mikael Jóhann Karlsson hlaut átta vinninga á fyrsta...

Skólaskákmót Akureyrar 2010.

ţriđjudagur 23.mar.10 Mikael Jóhann Karlsson Mikael Jóhann Karlsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson skólameistarar Akureyrar 2010. Skólaskákmót Akureyrar fór fram í gćr og bar Mikael Jóhann Karlsson sigur í eldri flokki (8.-10. bekkur) fékk 5 v. af 6....

Íslandsmót barnaskólasveita 2010.

sunnudagur 21.mar.10 Íslandsmóti barnaskólasveita fór fram í dag í Vetrargarđinum í Smáralind. Sveit Brekkuskóla hafnađi í tíunda sćti, eftir góđa byrjun og međ smá heppni í loka umferđinni hefđi sveitin hafnađ í 5. -7. sćti. En samt góđur árangur hjá...

Sveitakeppni grunnskóla á Akureyri 2010.

ţriđjudagur 16.mar.10 Skáksveit Glerárskóla bar sigur í sveitakeppni grunnskóla á Akureyri 2010 sem fór fram í gćr. Úrslit urđu: vinningar 1. Glerárskóli 10 af 12. 2. Brekkuskóli 8,5 3. Lundarskóli 5 4. Naustaskóli 0,5 Liđ Glerárskóla skipuđu. Hersteinn...

Norđurlandamót í skólaskák 2010.

fimmtudagur 18.feb.10 Jón Kristinn Ţorgeirsson Jón Kristinn Ţorgeirsson hafnađi í fjórđa sćti međ 3,5 vinning af 6 á Norđurlandamótinu í skólaskák sem lauk í Vesterás í Svíţjóđ í dag. Jón Kristinn vann í morgunn Róbert Aron Eysteinsson (1315) og í 6....

Sveitakeppni barnaskóla sveita 2010.

miđvikudagur 27.jan.10 Sveit Brekkuskóla. Sveit Brekkuskóla sigrađi naumlega í sveitakeppni barnaskóla sveita á Akureyri og nágrenni sem fór fram í dag. Sveitin fékk 9,5 vinning af 12, hálfum vinningi meira en sveit Glerárskóla sem hefur unniđ keppnina...

Landsmót í skólaskák 2009. Haldiđ á Akureyri.

Friđrik Ţjálfi og Patrekur Íslandsmeistarar í skólaskák 2009. Jón Kristinn hafnađi í 2. - 3. sćti og Mikael í 4. - 7. sćti og voru úrslit hjá ţeim báđum mjög dramatík. Jón Kristinn var međ gjörunniđ tafl gegn Birkir Karl, sem lagđi fyrir hann gildru...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband