Síđari hluti haustmótsins hafinn - úrslit eftir bókinni

Í kvöld var tefld fyrsta umferđ af fimm í síđari hluta Haustmóts SA. Vinningar í ţessum hluta gilda tvöfalt á móti vinningum úr fyrri hlutanum. Lítilsháttar breyting varđ á keppendahópnum og eru tíu keppendur í síđari hlutanum. Úrslitin í kvöld:

Áskell-Sigurđur E         1-0

Eymundur-Jón Kristinn     0-1

Ólafur-Ulker              1-0

Jón Magnússon-Sigurđur A  0-1

Smári-Arnar Smári         1-0

Stađan í mótinu er ţá ţessi:

Jón Kristinn 8,5;  Sigurđur A 7;  Áskell 6,5;  Ólafur og Smári 6;  Sigurđur E 3,5; Eymundur og Arnar smári 2,5; Ulker 1,5.

Önnur umferđ síđari hlutans verđur tefld nk. sunnudag, 1. október og hefst kl. 13. Ţá tefla ţessi:

Jón Kristinn og Ólafur

Arnarson og Áskell

Eiríksson og Smári

Arnar Smári og Eymundur

Ulker og Jón Magnússon

 

 

 


Jón Kristinn efstur eftir fyrri hluta haustmótsins

Haustmót SA er nú háđ međ nýstárlegum hćtti. Í fyrri hluta mótsins eru tefldar atskákir, sjö talsins. Í síđari hlutanum eru telfdar kappskákir, fimm umferđir. Sá sigrar sem fćr flesta vinninga (eđa stig)í báđum hlutum mótsins, en ţar reiknast vinningar í kappskákum tvöfalt á móti atskákunum. Í dag lauk sumsé fyrri hlutanum í eftir hann er stađan ţessi:

Jón Kristinn       6,5

Sigurđur A         5

Áskell             4,5

Símon, Ólafur, Smári og Haraldur 4

Sigurđur E         3,5

Eymundur og Arnar Smári    2,5

Ulker              1,5

Nánari úrslit má sjá hér

Á fimmtudaginn hefst svo síđari hlutinn. Smávćgilegar breytingar eru í keppendahópnum og eru ţeir tíu talsins sem hefja nú lokasprettinn. Í fyrstu umferđ tefla ţá saman:

Áskell og Sigurđur E

Eymundur og Jón Kristinn

Ólafur og Ulker

Jón Magnússon og Sigurđur A

Smári og Arnar Smári

Tafliđ hefst kl. 18, fimmtudaginn 28. september.

 


Mótaröđin, önnur umferđ

Fimmtudaginn 21.9. fór önnur umferđ Mótarađarinnar fram. Tefldar voru hrađskákir međ tímamörkunum 4+2 á hverja skák. Alls mćttu 15 keppendur á öllum aldri til ţátttöku og tefldu allir viđ alla.
Í upphafi móts var sunginn afmćlissöngur fyrir Karl Egil Steingrímsson sem fagnađi 75 ára afmćli sínu ţennan dag.
Öruggur sigurvegari kvöldsins var Jón Kristinn Ţorgeirsson. Hann gerđi sér lítiđ fyrir og lagđi alla andstćđinga sína á ippon og hlaut fullt hús vinninga. 14 sigrar í 14 skákum.
Röđ keppenda má sjá hér ađ neđan.

Jón Kristinn

 

14

Tómas Veigar

 

12,5

Sigurđur Arnarson

 

10

Ólafur Kristjánsson

 

9,5

Símon Ţórhallsson

 

9,5

Elsa María

 

9

Haraldur Haraldsson

8

Sigurđur Eiríksson

 

7,5

Smári Ólafsson

 

7,5

Arnar Smári Signýjarson

5

Hjörtur

 

4

Karl Egill Steingrímsson

3,5

Benedikt

 

3

Heiđar

 

1,5

Hilmir

 

1,5

 

 

 IMG_6585


Skýrsla formanns fyrir ađalfund

Skákfélag Akureyrar skýrsla formanns fyrir starfsáriđ 2016-2017. (skýrsluna má líka finna sem Word-skrá Ađalfundur félagsins áriđ 2016 var haldinn ţann 24. september og var međ hefđbundnu sniđi. Í stjórn voru kjörin Áskell Örn Kárason (form.), Sigurđur...

Ađalfundur félagsins í kvöld!

Félagsmenn eru minntir á ađalfundinn í kvöld kl. 20. Venjuleg ađalfundarstörf, ţ.e. skýrsla stjórnar (vćntanleg hér á síđuna), reikningar lagđir fram, stjórnarkjör, umrćđa um störf stjórnar.

Haustmótiđ hafiđ - jöfn og spennandi barátta

Haustót SA hófst í dag, 17. september. Tefldar voru fjórar umferđir af sjö í fyrri hluta mótsins og vegnađi mönnum misvel, eins og gengur. 11 keppendur mćttu til leiks og er stađa ţeirra nú ţessi: 1. Jón Kristinn 3,5; 2-3. Sigurđur A og Smári 3; 4. Símon...

Mótaröđin - fyrsta lota

Hin víđfrćga mótaröđ SA hófst fimmtudagskvöldiđ 14. september og mćttu 12 keppendur til leiks. Ađ ráđi skákspekinga voru nú tefldar hrađskákir međ tímamörkunum 4-2 og meiningin ađ halda ţví áfram. Ţegar upp var stađiđ leit mótstaflan svona út: Áskell Örn...

Haustmót Skákfélags Akureyrar 2017

Í ár verđur mótiđ međ nýju sniđi. Í fyrri hluta mótsins verđa tefldar atskákir, en kappskákir í síđari hlutanum. Fyrri hluti , umhugsunartími 20 mín + 10 sek. á leik: Sunnudaginn 17. september kl. 13.00, 1-4. umferđ. Sunnudaginn 24. september kl. 13.00,...

Ný mótaáćtlun

Áćtlun um mót og ađra viđburđi til nóvemberloka liggur nú fyrir. Eins og endranćr er hafđur fyrirvari um breytingar og áhugsamir hvattir til ađ fylgjast međ tilkyningum hér á síđunni eđa á Facebook-síđu félagsins. Mótaáćtlunin er á Excel-formi og opnast...

Rúnar vann 15 mín mót

Fimmtudaginn 7. sept. var fyrsta 15. mínútna mót vetrarins haldiđ. Keppendur voru 10 talsins og tefldu 5 umferđir eftir hinu gamalgróna Monrad-kerfi. Lokin urđu ţessi: Rúnar Sigurpálsson 5 Áskell Örn Kárason 4 Sigđurđur Arnarson 3 Smári Ólafsson 3 Hreinn...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband