10 mínútna mót.

Í dag sunnudag mćttu ađeins 6 skákmenn til leiks ,enda menn enn ađ jafna sig eftir maraţonmót undanfarinna vikna.

Úrslit voru ţessi.

1. Jón Kristinn Ţorgeirsson 5. vinninga

2. Haraldur haraldsson      4. ------

3-4 Hjörtur Steinbergsson   2. ------

3-4.Sigurđur Eiríksson      2. ------

5-6.Haki Jóhannesson        1.  -----

5-6 Karl E Steingrímsson    1.  ----

Á fimmtudag 4 mai kl 20:00 er úrslit í Firmakeppninni


Sveinbjörn jarđsunginn og svo var telft.....

Föstudagskvöldiđ 28. apríl, eftir ađ Sveinbjörn var til moldar borinn var ekkert annađ í stöđunni en ađ slá upp móti. 

Í skákheimiliđ mćttu 22 keppendur, 21 í holdi og hinn jarđsungni í anda. Viđ tók fjögurra stunda magnađ og skemmtilegt mót sem fór hiđ besta fram, ţrátt fyrir nokkur frammíköll og athugasemdir ađ handan. Úrslirin voru skráđ sem hér segir:

Halldór Brynjar Halldórsson18
Rúnar Sigurpálsson16˝
Sigurđur Arnarson15˝
Gylfi Ţórhallsson14
Jón Garđar Viđarsson13˝
Ólafur Kristjánsson13˝
Stefán Bergsson13˝
Smári Ólafsson13
Áskell Örn Kárason11˝
Ágúst Bragi Björnsson11˝
Kristófer Ómarsson10˝
Haraldur Haraldsson
Andri Freyr Björgvinsson
Elsa María Kristínardóttir
Sigurđur Eiríksson7
Ulker Gasanova6
Sveinn Arnarsson6
Tómas Veigar Sigurđarson6
Karl Egill Steingrímsson5
Jakob Ţór Kristjánsson
Hilmir Vilhjálmsson0

Ţetta mót lítum viđ á sem heppilegt forspil fyrir hiđ eiginlega minningarmót sem háđ verđur um hvítasunnuhelgina, sjá auglýsingu hér á síđunni.


Minningarmót um Sveinbjörn Óskar Sigurđsson

SveinbjörnFélagi Sveinbjörn var borinn til grafar í dag, blessuđ sé minning hans. Spurning hver tekur nú viđ hlutverki hans sem hin gagnrýna rödd í akureyrskum skákheimi.  Viđ höldum minningu hans á lofti og efnum til minningarmóts um hvítasunnuhelgina. Ţađ verđur svona:

Fyrirkomulag: 8 umferđir eftir svissnesku kerfi, umhugsunartími á skák 45 mínútur +15 sekúndur fyrir hvern leik.  

Reiknađ til alţjóđlegra atskákstiga

Dagskrá: 

1. umferđ, föstudag 2. júní kl. 18.00

2. umferđ, föstudag 2. júní kl. 20:30

3. umferđ, laugardag 3. júní kl. 11:00

4. umferđ, laugardag 3. júní kl. 13:30

5. umferđ, laugardag 3. júní kl. 18:00

6. umferđ, sunnudag 4. júní kl. 11:00

7. umferđ, sunnudag 4. júní kl. 13:30

8. umferđ, sunnudag 4. júní kl. 18:00

Ţátttökugjald: 3000 kr. fyrir 16 ára og eldri, 1000 fyrir ţá yngri.

Verđlaun (ađ lágmarki):

1. verđlaun kr. 40.000

2. verđlaun kr. 30.000

3. verđlaun kr. 20.000

stigaverđlaun 1800-1999 stig (og stigalausir) 15.000

stigaverđlaun 1799 stig eđa minna 15.000

Hver keppandi getur ađeins unniđ til einnra verđlauna. Miđađ verđur viđ 1)alţjóđleg atskákstig, ef ţau verđa ekki fyrir hendi verđur miđađ viđ 2)alţjóđleg kappskákstig og ađ lokum viđ 3)íslensk kappskákstig ef hin stigin eru ekki fyrir hendi. Ađeins ţeir sem ekki finnast á eftirtöldum stigalistum teljast stigalausir. 

Tekiđ verđur viđ skráningum í Facebook (SA eđa skákmanna) í einkaskilabođum til Áskels formanns SA eđa í tölvupósti á askell@simnet.is.

 


Sveinbjörn borinn til grafar á morgun

...

Firmakeppni

Í kvöld, fimmtudaginn 27.04., halda undanrásir firmakeppninnar áfram. Fjöriđ hefst kl. 20.00. Hver keppandi dregur sér nafn fyrirtćkis sem hann keppir fyrir. Fjölmennum.

Opiđ hús

Í dag verđur opiđ hús kl. 13 í Skákheimilinu. Öllum heimill ađgangur.

Kjördćmismót Norđurlands-Eystra

Kjördćmismót Norđurlands-Eystra í skólaskák fór fram í Seiglu á Laugum síđasta vetrardag. Sex keppendur mćttu til leiks í eldri flokki og stóđ Arnar Smári Signýjarson uppi sem sigurvegari međ fullt hús vinninga, 5 alls. Ari Ingólfsson varđ í öđru sćti 4...

Opiđ hús

Á morgun, sumardaginn fyrsta, verđur opiđ hús hjá félaginu. Tilvaliđ fyrir minni spámenn og skemmra komna ađ mćta og tefla ţar sem flestir af okkar bestu skákmönnum eru fyrir sunnan ađ tefla á Reykjavíkurmótinu. Herlegheitin hefjast kl....

Metţátttaka á páskamótinu

Skáklífiđ á Akureyri hefur veriđ međ fjörugasta móti nú um páskana. Góđ ţátttaka var í Bikarmótinu á skírdag og föstudaginn langa og páskahrađskákmótiđ sem fór fram í dag, annan í páskum var bćđi fjölmennt og góđmennt. Alls mćtti 26 keppendur til leiks...

Skákir úr Skákţingi Akureyrar

Góđir hlutir gerast hćgt og hér koma ađ lokum skákirnar úr Skákţingi Akureyrar ţetta áriđ. Ţađ er vonandi ađ fólk njóti skákanna bara enn betur.

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband