Mót og viđburđir til nýárs

Ţetta er helst:

30. nóv. Mótaröđ kl. 20

3. des.  15 mín. mót kl. 13

7. des. Mótaröđ kl. 20

10. des. 10 mín. mót kl. 13

14. des. Mótaröđ kl. 20

17. des. UPPSKERUHÁTÍĐ kl. 13

21. des. Jólahrađskákmótiđ kl. 18

28. des. Hverfakeppnin kl. 18

1. jan. Nýjársmót kl. 14

Svo er bara ađ reima á sig takkaskóna og fara af stađ!


Mótaröđ á fimmtudegi

Á morgun rennur upp fimmtudagurinn 30. nóvember!
Hvađ er svona merkilegt viđ ţađ? Sennilega ekki margt. En hví ekki ađ gera daginn merkilegann og mćta á 6. umferđ Mótarađarinnar? Hún verđu haldin í salarkynnum Skákfélagsins og hefst stundvíslega kl. 20.00. Öll velkomin.


Haki oddafiskur

IMG_0744Međan margir af okkar virkustu skákmönnum sátu ađ tafli í lokaumferđ opna Rúnavíkurmótsins, og stóđu sig vel, var haldiđ 10 mín. mót á heimavelli. Ađeins fimm keppendur mćttu til leiks ađ ţessu sinni. Leikar fóru svo ađ Haki Jóhannesson sigrađi međ 3,5 vinninga af 4 mögulegum. Til heiđurs vinum okkar í Fćreyjum fćr Haki ţví virđingatitilinn oddafiskur dagsins.

Heildarúrslitin voru sem hér segir:
Haki Jóhannesson 3,5 vinningar
Sigurđur Arnarson  3 vinningar
Karl Steingrímsson             2 vinningar
Hjörtur Steinbergsson 1,5 vinningar
Heiđar Ólafsson 0 vinningar ţrátt fyrir margar góđar skákir.


10 mín. mót á sunnudegi

Á morgun, Sunnudag, verđur 10 mínútna mót haldiđ hjá Skákfélagi Akureyrar. Mótiđ hefst kl. 13.00. Öll velkomin.

Keppni kvöldsins felld niđur vegna veđurs

Komiđ hefur í ljós ađ veđur, fćrđ og veđurspá er á ţann hátt ađ óráđlegt er ađ ferđast ađ ráđi um bćinn. Einkum á ţađ viđ ţegar líđur á kvöldiđ. Ađ vísu er óvíst ađ veđriđ hafi teljandi áhrif á skákiđkun innandyra en óvíst er ađ keppendur komist á...

Opna mótiđ í Rúnavík

Eins og kunnugt er sitja fimm félagar úr Skákfélaginu nú ađ tafli í alţjóđlegu móti í Rúnavík í Fćreyjum. Eins og vćnta má lifa ţeir ţarna eins og blómi í eggi og njóta gestrisni frćndţjóđarinnar. Ţegar ţetta er fćrt í letur er fjórum umferđum lokiđ af...

Á međan kettirnir tefla í Fćreyjum leika mýsnar sér á Akureyri

Á morgun, fimmtudaginn 23.11. fer 6. umferđ Mótarađarinnar fram. Stórskotaliđiđ er statt í Fćreyjum og situr ţar ađ tafli en ţá er tilvaliđ fyrir alla ađra ađ leiđa saman hesta sína. Tafliđ hefst kl. 20.00 og eru allt fólk...

Ísland vann!

Landskeppninni viđ Fćreyjar er nú lokiđ og stóđu okkar menn sig vel og sigruđu í báđum umferđum.Fréttaritari hefur áttađ sig á ţví ađ hann getur ekki fjallađ eins vel um keppnina og frćndţjóđin. Ţví vísum viđ í ţessa frétt. Ţví fer samt fjćrri ađ okkar...

Landskeppni viđ Fćreyinga

Nú stendur yfir seinni umferđ í landskeppninni viđ Fćreyjar. Fyrri umferđin var í gćr og úrslit urđu sem hér segir: 1 IM Einar Hjalti Jensson 2372 1-0 FM Olaf Berg 2288 2 FM Jón Kristinn Ţorgeirsson 2319 1-0 FM Martin Poulsen 2231 3 FM Thröstur Árnason...

Landskeppni viđ Fćreyjar

Um helgina taka 11 íslenskir skákmenn ţátt í landskeppni viđ frćndur okkar Fćreyinga. Viđ Skákfélagsmenn eigum 5 af ţessum 11 keppendum. Nánar má lesa um liđin og vonandi um úrslit á heimasíđu Fćreyska

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband