Fléttur og frípeđ

Fimmtudaginn 2. febrúar verđur skákfyrirlestur í Íţróttahöllinni á Akureyri. Ţá mun Sigurđur Arnarson fjalla um og sýna nokkrar fléttur ţar sem frípeđ koma viđ sögu. Sumar flétturnar eru einfaldar en ađrar töluvert flóknari. Allar eru ţćr glćsilegar. Međal ţeirra sem eiga ţarna skákir sem sýndar verđa eru gamlar hetjur eins og Kotov, Alekhine, Spassky og Polugaevsky ásamt ofurstórmeisturum eins og Anand og Jakovenko. Ađ auki eru nokkrar fallegar fléttur minna ţekktra skákmanna eins og Andra Freys Björgvinssonar.
Fyrirlesturinn er öllum opinn og gert er ráđ fyrir athugasemdum úr sal. Dagskráin hefst kl. 20.00.


Tómas vann Skákdagsmótiđ

Ţegar hefur veriđ gerđ grein fyrir skólamótunum fjórum sem háđ voru á skákdaginn. Um kvöldiđ var svo einnig efnt til móts á Skákheimilinu. Ţar voru telfdar skákir međ umhjugsunartímanum 5-3 og lauk mótinu svo:

Tómas Veigar Sigurđarson 11 af 12

Haraldur Haraldsson       9

Sigurđur Arnarson         8

Sigurđur Eiríksson        6

Kristinn P. Magnússon     6

Ulker Gasanova            2

Heiđar Ólafsson           0

 


Enginn dráttur í kvöld.....

Fjórđu umferđ skákţingsins lýkur ekki í kvöld, mánudag, eins og auglýst hafđi veriđ. Frestuđ skák Tómasar og Karls var vissulega tefld eins og ráđ var fyrir gert og lauk međ sigri hins fyrrnefnda.  Önnur tilraun verđur hinsvegar gerđ til ađ útkljá skák Haraldar og Alex yfir borđinu (ekki skráđ 1-0 fyrir Harald ótefld) og gerist ţađ vćntanlega nk. miđvikudag.  Röđun fimmtu umferđar bíđur ţessvegna enn um tvo daga. Fyrir liggur ţó ađ stađa efstu manna breytist ekki, ţ.e. Andri er efstur međ fullt hús - fjóra vinninga og ţeir Jón Kristinn og Tómas koma nćstir međ ţrjá.

En sumsé - frekari tíđnda ađ vćnta á miđvikudagskvöldiđ.  


Andri nćr forystu

Fjóđrđa umferđ Skákţingsins var tefld í dag. Ţá áttust m.a. viđ forystusauđirnir Jón Kristinn og Andri. Eins og í haustmótinu var Andri erfiđur viđ félaga Jokko; náđi heljartaki á honum eftir byrjunina og leiddi tafliđ smám saman til sigurs. Ţá vann...

Skákćfingar og mót fyrir börn og unglinga

Ćfingatímar á vormisseri 2017 (til maíloka) sem hér segir: Mánudaga 16.30-17.30 Yngri börn og byrjendur Ţriđjudaga 16-17.30 Opiđ hús fyrir áhugasöm börn á grunnskólaaldri Miđvikudaga 16.45-18.00 Framhaldsflokkur (frá 2005) Ćfingagjöld kr 5000 fyrir...

Fjórir skólameistarar á Skákdeginum!

Í dag, á skákdaginn 26. janúar, voru háđ skólamót í fjórum grunnskólum á Akureyri. Mótshaldiđ var einkum kynnt í 3-6. bekk, en öllum ţó heimil ţátttaka. Öll fóru mótin vel fram og voru ţátttakendur alls 81. Tefldar voru fimm umferđir. Viđ munum tíunda...

Röđun fjórđu umferđar á Skákţinginu

Ţriđju umferđ lauk í kvöld međ skák Tómasar Veigars Sigurđarsonar og Alex Cambrays Orrasonar. Tómas vann ţá skák. Á sunnudag tefla ţessi: Jón Kristinn og Andri Karl og Tómas Hreinn og Sveinbjörn Alex og Haraldur Ulker og Heiđar Ágúst og Gabríel Fannar...

Skákdagurinn mikli

Ţann 26. janúar áriđ 1935 fćddist Friđrik Ólafsson. Hann varđ fyrsti stórmeistari Íslendinga í skák og formađur alţjóđa skáksambandsins FIDE í nokkur ár. Til ađ heiđra Friđrik var ákveđiđ fyrir nokkrum árum ađ halda upp á 26. janúar ár hvert međ ţví ađ...

Jón Kristinn og Andri efstir á Skáţinginu

Öllum skákum nema einni er lokiđ á Skákţingi Akureyrar og hafa úrslit orđiđ ţessi: Sveinbjörn-Jón Kristinn 0-1 Karl-Andri 0-1 Haraldur-Ulker 1/2 Gabríel-Fannar 1-0 Hreinn-Ágúst 1-0 Skák Alex og Tómasar var frestađ til miđvikudags vegna veikinda ţess...

Karl Steingrímsson stendur sig vel

Á ţriđjudögum hittast Ćsir sem eru skákmenn 60 ára og eldri í Stangarhyl 4 í Reykjavík. Okkar menn líta ţar gjarnan viđ ţegar tćkifćri gefs. Ţann 17. janúar mćtti Karl Steingrímsson á svćđiđ og endađi í deildu 2. sćti međ 7,5 vinninga af 10 mögulegum eđa...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband